Garðskáli - sólskáli
Fjólugata 13
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 825
16. júní, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 30. apríl 2021 var lögð fram fyrirspurn Davís Kristjáns Chatham Pitt dags. 16. apríl 2021 um að reisa garðskála við austurhlið hússins á lóð nr. 13 við Fjólugötu við lóðarmörk Fjólugötu 15, samkvæmt uppdr. ódags. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Ekki er gerð skipulagsleg athugasemd við erindið. Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt berist hún.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102147 → skrá.is
Hnitnúmer: 10009910