(fsp) niðurrif á húsi
Ásvallagata 48
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 654
20. október, 2017
Annað
447382
447406 ›
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 29. ágúst 2017 þar sem sótt er um leyfi til að rífa einbýlishús og byggja steinsteypt fjölbýlishús með fjórum íbúðum á lóð nr. 48 við Ásvallagötu. Einnig er lagt fram skuggavarp Plúsarkitekta ehf. , dags. 7. september 2017. Erindi var grenndarkynnt frá 20. september 2017 til og með 18. október 2017. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir/tölvupóst: Óttar Guðmundsson dags. 2. október 2017, Magnús Ægisson dags. 11. október 2017, Unnur Kristinsdóttir dags. 17. október 2017, Guðný Róbertsdóttir dags. 18. október 2017, Kristín Róbertsdóttir dags. 18. október 2017, Ingveldur Róbertsdóttir dags. 18. október 2017, Húsfélag alþýðu dags. 18. október 2017, Guðmundur Þór Kárason og Sigrún Lilliendahl dags. 18.október 2017, Rósa Þórunn Hannesdóttir dags. 18. október 2017, Rósa Þórunn Hannesdóttir f.h. 13 íbúa og hagsmunaaðila, dags. 18. október 2017 og Ástríður Magnúsdóttir og Sölvi Signhildar Úlfsson dags. 18. október 2017. Einnig er lagður fram tölvupóstur Sólrúnar Maríu Reginsdóttur dags. 17. október 2017 þar sem óskað er eftir framlengingu á athugasemdarfresti og teikning Plúsarkitekta ehf. dags. 18. október 2017 þar sem sýndur er samanburður.
Stærð: 656,2 ferm., 1.806,7 rúmm. Gjald kr. 11.000
Svar

Athugasemdafrestur framlengdur til og með 27. október 2017

101 Reykjavík
Landnúmer: 100763 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007355