(fsp) niðurrif á húsi
Ásvallagata 48
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 648
8. september, 2017
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 1. september 2017 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 29. ágúst 2017 þar sem sótt er um leyfi til að rífa einbýlishús og byggja steinsteypt fjölbýlishús með fjórum íbúðum á lóð nr. 48 við Ásvallagötu. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt skuggavarpi Plúsarkitekta ehf. , dags. 7. september 2017.
Stærð: 656,2 ferm., 1.806,7 rúmm. Gjald kr. 11.000
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða byggingarleyfisumsókn fyrir hagsmunaaðilum að Ásvallagötu 44, 46, 59, 61, 63 og 65, Bræðraborgarstíg 39, 41, 43, 47 og Sólvallagötu 43, 45, 47 og 49.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir grenndarkynningu áður en kynning fer fram samkv. 8.1. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1193/2016..

101 Reykjavík
Landnúmer: 100763 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007355