(fsp) breyting á notkun kjallara
Vesturberg 32-44
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 703
2. nóvember, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Þórunnar Davíðsdóttur mótt. 15. október 2018 um að breyta notkun kjallara hússins nr. 40 á lóð nr. 32-44 við Vesturberg í íbúð og setja hurð og tvo glugga á norðurhlið hússins ásamt tröppum.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

111 Reykjavík
Landnúmer: 112083 → skrá.is
Hnitnúmer: 10012803