(fsp) breyting á deiliskipulagi
Hverfisgata 41
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 734
28. júní, 2019
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 26. apríl 2019 var lögð fram fyrirspurn Noland Arkitekta ehf. dags. 4. apríl 2019 um breytingu á deiliskipulagi fyrir Hverfisgötu 41 sem felst í aukningu á nýtingarhlutfalli og stækkun á byggingarreit lóðarinnar. Um er að ræða stækkun á reitnum norðanmegin samsíða svölum um 1,6 metra svo hægt sé að koma fyrir stigahúsi. Einnig er óskað eftir að koma fyrir þriðja kvistinum Hverfisgötumegin og breyta texta í gildandi deiliskipulagi sem kveður um að aðalinngangur verði að vera Hverfisgötumeginn, samkvæmt tillögu Noland Arkitekta ehf. ódags. Einnig eru lagðir fram minnispunktar frá fundi Minjastofnunar Íslands dags. 18. mars 2019. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. júní 2019.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. júní 2018 samþykkt.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101069 → skrá.is
Hnitnúmer: 10022362