breyting á deiliskipulagi
Freyjubrunnur 31
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 532
20. mars, 2015
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 5. desember 2014 var lögð fram fyrirspurn F fasteignafélags ehf. dags. 28. nóvember 2014 varðandi fjölgun íbúða úr 5 í 7 í fjölbýlishúsi á lóð nr. 31 við Freyjubrunn. Fyrirspurninni var frestað og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. mars 2015. .
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við að fyrirspyrjandi láti á eigin kostnað vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við umsögn skipulagsfulltrúa dags. 19. mars 2015,.

113 Reykjavík
Landnúmer: 205734 → skrá.is
Hnitnúmer: 10079530