breyting á deiliskipulagi
Freyjubrunnur 31
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 593
15. júlí, 2016
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 3. júní 2016 var lögð fram umsókn Mansard teiknistofu, mótt. 26. maí 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Úlfarsárdals hverfi 04 vegna lóðar nr. 31 við Freyjubrunn. Í breytingunni felst fjölgun íbúða úr 5 í 7 og aukning á byggingarmagni um 44,4m2 samkvæmt uppdrætti, dags. 12.júlí 2016. Einnig lögð fram greinargerð hönnuðar, dags. 18. maí 2016. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Freyjubrunni 22, 24, 26, 28, 29, 30, 32 og 33, Friggjarbrunni 1, Iðunnarbrunni 6 og 8.
Vakin er athygli umsækjanda á að erindið fellur undir gr. 7.6 og 8.1 í Gjaldskrá
vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg 1111/2014.