staðsetning ökutækjaleigu
Krókháls 11
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 754
6. desember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram bréf Samgöngustofu dags. 28. nóvember 2019 þar sem óskað er eftir umsögn vegna umsóknar Jónasar Guðbjörnssonar f.h. Öskju bíla ehf. um að reka ökutækjaleigu að Krókhálsi 11. Sótt er um leyfi fyrir 83 ökutækjum í útleigu. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. nóvember 2019.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. nóvember 2019 samþykkt.

110 Reykjavík
Landnúmer: 200479 → skrá.is
Hnitnúmer: 10083603