Breyta innra skipulagi og bæta við svölum
Veghúsastígur 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 543
19. júní, 2015
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 5. júní 2015 var lagt fram bréf Stefáns S. Guðjónssonar dags. 31. mars 2015 varðandi afstöðu umhverfis- og skipulagsráðs á mögulegri nýtingu lóðarinnar nr. 1 við Veghúsastíg. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 10. apríl 2015. Jafnframt er lagt fram bréf Stefáns S. Guðjónssonar dags. 28. maí 2015. Erindinu var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101066 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025405