Breyta innra skipulagi og bæta við svölum
Veghúsastígur 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 574
19. febrúar, 2016
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 5. febrúar 2016 var lögð fram fyrirspurn Arkís arkitekta ehf. , mótt. 30. nóvember 2015, um að byggja lágreistar byggingar með 6-7 litlum sérbýlis íbúðum á lóð nr. 1 við Veghúsastíg, samkvæmt tillögu Arkís arkitekta ehf. , dags. 27. nóvember 2015. Einnig er lagt fram bréf Arkís arkitekta ehf. , dags. 27. nóvember 2015. Jafnframt er lögð fram umsögn Borgarsögusafns Reykjavíkur, dags. 19. janúar 2016 og 22. janúar 2016 umsögn Borgarsögusafns Reykjavíkur, dags. 22. janúar 2016, varðandi fornleifar á lóðinni og umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 11. febrúar 2016. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101066 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025405