Breyta innra skipulagi og bæta við svölum
Veghúsastígur 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 650
21. september, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Önnu Fjeldsted f.h. Gilhaga ehf., mótt. 24. júlí 2017, um að breyta geymsluskúr á lóð nr. 1 við Veghúsastíg í íbúð, samkvæmt teikningu Thelmu Bjarkar Friðriksdóttur, dags. júlí 2017.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101066 → skrá.is
Hnitnúmer: 10025405