breyting á deiliskipulagi
Þórsgata 20B
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 561
6. nóvember, 2015
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Einars V. Tryggvasonar, mótt. 4. nóvember 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi reits 1.186.3 vegna lóðarinnar nr. 20B við Þórsgötu. Í breytingunni felst stækkun hússins. Einnig er lagt fram bréf Einars V. Tryggvasonar, dags. 1. október 2015. Jafnframt er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. nóvember 2015.
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við að fyrirspyrjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við erindið, á eigin kostnað. Tillagan verður grenndarkynnt þegar hún berst, sbr. umsögn skipulagsfulltrúa dags. 6. nóvember 2015.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir breytingu á deiliskipulagi áður en breytingin er samþykkt í auglýsingu samkv. 8. gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1111/2014.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102261 → skrá.is
Hnitnúmer: 10016200