(fsp) fjölgun íbúða, gististaður
Vesturgata 4
Síðast Synjað á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 606
21. október, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 30. september 2016 var lögð fram fyrirspurn B1917 ehf., mótt. 10. ágúst 2016, um að breyta notkun jarðhæðar hússins að Grófinni 1 á lóð nr. 4 við Vesturgötu úr skrifstofuhúsnæði í verslunarhúsnæði. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa, dags. 19. október 2016.
Svar

Jákvætt með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 19. október 2016.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100215 → skrá.is
Hnitnúmer: 10013650