(fsp) breyting á notkun
Týsgata 3
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 613
9. desember, 2016
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 25. nóvember 2016 var lögð fram fyrirspurn Stefáns Boga Stefánssonar, mótt. 25. október 2016, um að breyta notkun rýmis 0101 í húsinu á lóð nr. 3 við Týsgötu úr íbúðarhúsnæði í atvinnuhúsnæði. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 101755 → skrá.is
Hnitnúmer: 10024509