breyting á deiliskipulagi
Kjalarnes, Vík
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 556
2. október, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Ragnars Auðuns Birgissonar, mótt. 1. október 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Vík á Kjalarnesi. Í breytingunni felst aukning á byggingarmagni lóðarinnar ásamt færslu á byggingarreit umhverfis núverandi hús þannig að unnt verði að byggja við og stækka húsið, samkvæmt uppdr. THG arkitekta ehf. dags. 1. október 2015.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.