Viðbygging
Nýlendugata 14
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 662
15. desember, 2017
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn THG Arkitekta ehf. mótt. 8. desember 2018 ásamt greinargerð dags. 8. desember 2017 um breytingu og stækkun á húsinu á lóð nr. 14 við Nýlendugötu. Á efri hæðum hússins verða smáíbúðir til skammtímaleigu (gististaður) og á jarðhæð verður veitingarekstur, verslun og/eða þjónusta, samkvæmt tillögu THG Arkitekta ehf. dags. í nóvember 2017.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.