Viðbygging
Nýlendugata 14
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 793
16. október, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn THG Arkitekta ehf. dags. 7. október 2020 ásamt bréfi dags. 7. október 2020 um breytingu á deiliskipulagi Nýlendureits vegna lóðarinnar nr. 14. við Nýlendugötu sem felst í endurbótum og breytingum á þaki og útliti hússins ásamt hækkun á neðri hluta hússins, samkvæmt tillögu THG Arkitekta ehf. dags. 7. október 2020.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.