Viðbygging
Nýlendugata 14
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 357
22. júlí, 2011
Annað
‹ 290579
289616
Fyrirspurn
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 5. júlí 2011 þar sem sótt er um leyfi til að opna kaffihús í flokki II í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 14 við Nýlendugötu.
Fylgir samþykki nágranna á lóð nr. 16 fyrir sorpgeymslu á vesturgafl Nýlendugötu 14 á lóð Nýlendugötu 16.
Jákvæð fyrirspurn BN043124 dags. 7. Júní 2011 fylgir.
Gjald kr. 8.000
Svar

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við rekstur kaffihúss í flokki II.