Viðbygging
Nýlendugata 14
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 352
10. júní, 2011
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 7. júní 2011 þar sem spurt er hvort innrétta megi vinnustofur fyrir listamenn og kaffihús í gamalli netagerð með aðkomu frá Mýrargötu í húsi á lóð nr. 14 við Nýlendugötu.
Svar

Ekki eru gerðar skipulagslegar athugasemdir við erindið.