Viðbygging
Nýlendugata 14
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 564
27. nóvember, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Freys Frostasonar ark., mótt. 17. nóvember 2015 um að hækka og breyta þaki hússins á lóð nr. 14 við Nýlendugötu í mænisþak, stækka þriðju hæð hússins, gera ráð fyrir lyftu og lyftuhúsi, setja svalir á norður- og suðurhlið efri hæða hússins ásamt rekstri gististaðar á efri hæðum hússins, samkvæmt tillögu THG arkitekta ehf. , dags. nóvember 2015. Einnig er lagt fram bréf THG. arkitekta ehf., dags. 17. nóvember 2015.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.