breyting á skilmálum deiliskipulags
Úlfarsárdalur
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 6 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 688
29. júní, 2018
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn skrifstofu framkvæmda- og viðhalds dags. 28. júní 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi í Úlfarsárdal. Í breytingunni felst m.a. að setja knatthús austan íþróttahúss, byggingareit bætt við, bráðabirðgðareitur fyrir kennslustofur stækkaður, svæði fyrir íþróttahús, grasvelli og áhorfendastúkur stækkað ásamt fleira.
Svar

Vísað til Skipulags- og samgönguráðs.