ný tillaga að staðsetningu sambýlis
Kambavað 5
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 519
5. desember, 2014
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram tölvupóstur skrifstofu borgarstjóra dags. 25. nóvember 2014 ásamt tölvupósti Stefáns Egilssonar dags. 18. nóvember 2014 þar sem komið er á framfæri hugmynd að nýrri staðsetningu fyrir fyrirhugað sambýli að Kambavaði 5. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. desember 2014.
Svar

Umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. desember 2014 samþykkt.

110 Reykjavík
Landnúmer: 198737 → skrá.is
Hnitnúmer: 10117042