Rífa bílskúr - byggja nýjan
Bræðraborgarstígur 23
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 589
10. júní, 2016
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 3. júní 2016 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 31. maí 2016 þar sem sótt er um leyfi til að fjarlægja núverandi bílskúr og byggja nýjan í staðinn, innar á lóðinni og fjær lóðarmörkum við einbýlishús á lóð nr. 23 við Bræðraborgarstíg. Erindinu var vísað til meðferðar verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Stærðir: Nýbygging og eldri-, ferm. og rúmm. sbr. skráningartafla, xxx Gjald kr. 10.100
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða byggingarleyfisumsókn fyrir hagsmunaaðilum að Bræðraborgarstíg 21b og 23a, Unnarstíg 6 og 8 og Túngötu 38, 40 og 42.
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir grenndarkynningu áður en kynning fer fram samkv. 8.1 .gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1111/2014.

Landnúmer: 100635 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007983