(fsp) breyting á notkun
Bergþórugata 1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 10 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 520
12. desember, 2014
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Nimit Thaiprasert dags. 9. desember 2014 um að breyta notkun íbúðarhússins á lóðinni nr. 1 við Bergþórugötu í veitingahús.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102431 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007103