(fsp) - 10 - Breyting og endurbætur
Búðagerði 10-12
Síðast Synjað á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 518
28. nóvember, 2014
Synjað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 25. nóvember 2014 þar sem spurt er hvort breyta megi sölubúð á 1. hæð og fylgirými í kjallara í íbúð í húsi á lóð nr. 10 við Búðagerði. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 28. nóvember 2014.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 28. nóvember 2014.