Breyting á skráningu á 2. hæð svo að í stað íbúðar/vinnustofu með einu rýmisnúmeri komi 2 íbúðir með 2 rýmisnúmerum.
Tryggvagata 16
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 550
14. ágúst, 2015
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 31. júlí 2015 var lögð fram fyrirspurn Michael B. Erichsen mótt. 15. júlí 2015 varðandi breytingu á notkun efstu hæðar hússins á lóð nr. 16 við Tryggvagötu ásamt breytingu á kvistum hússins og þaki þannig að þakið nýtist sem þakgarður fyrir efstu hæðina, samkvæmt teikningum ódags. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju.
Svar

Ekki eru gerðar athugasemdir við að umsækjandi láti vinna tillögu að breytingu á deiliskipulagi í samræmi við fyrirspurnina, á eigin kostnað. Tillagan verður grenndarkynnt þegar hún berst.