Breyting á skráningu á 2. hæð svo að í stað íbúðar/vinnustofu með einu rýmisnúmeri komi 2 íbúðir með 2 rýmisnúmerum.
Tryggvagata 16
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 420
23. nóvember, 2012
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 20. nóvember 2012 þar sem spurt er hvort leyft yrði að síkka glugga á fjórðu og fimmtu hæð, byggja svalir á suðurhlið og innrétta tvær íbúðir, eina á fjórðu hæð og hina á fimmtu hæð íbúða- og atvinnuhússins á lóðinni nr. 16 við Tryggvagötu.
Svar

Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra.