Breyting á skráningu á 2. hæð svo að í stað íbúðar/vinnustofu með einu rýmisnúmeri komi 2 íbúðir með 2 rýmisnúmerum.
Tryggvagata 16
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 337
11. febrúar, 2011
Frestað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 26. nóvember 2010 var lagt fram bréf Snævars Guðmundssonar, framkvæmdastjóra f.h. Fasteigna ríkissjóðs dags. 23. nóvember 2010 þar sem gerðar eru athugasemdir við staðsetningu útisalernis við Tryggvagötu. Erindinu var vísað til umsagnar hjá Framkvæmda- og eignasviði Reykjavíkurborgar og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn framkvæmda- og eignasviðs dags. 9. desember 2010.
Svar

Frestað.