málskot
Búðavað
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 12 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 426
11. janúar, 2013
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lagt fram málskot Egils J. Ólafssonar og Unnar B. Lárusdóttur dags. 6. janúar 2012 vegna neikvæðrar afgreiðslu skipulagsfulltrúa frá 26. október 2012 varðandi gestabílastæði við Búðavað. Einnig er lagt fram bréf Egils J. Ólafssonar og Unnar B. Lárusdóttur dags. 8. janúar 2012.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.