Byggja sólstofu
Glæsibær 20
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 754
6. desember, 2019
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 3. desember 2019 þar sem sótt er um leyfi til þess að byggja sólstofu við vesturhlið íbúðahúss og breyta bílskúr í stúdíóíbúð og geymslu á lóð nr. 20 við Glæsibæ, samkvæmt uppdr. Akkur Arkitekta ehf. dags. 26. nóvember 2019.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. júlí 2019 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. júlí 2019.
Stækkun: x.xx ferm., x.xx rúmm.
Erindi fylgir mæliblað 4.351.5 fyrst útgefið 19. september 1964. Gjald kr. 11.200
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.

110 Reykjavík
Landnúmer: 111154 → skrá.is
Hnitnúmer: 10010430