deiliskipulag
Akurholt í Úlfarsfellslandi
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 555
25. september, 2015
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Hönnu Bjarkar Kristinsdóttur, mótt. 25. ágúst 2015, um deiliskipulag fyrir Akurholt í Úlfarsfellslandi. Í tillögunni felst að skilmáli landnotkunar heimili rekstur gistiskála í flokki II, veitingasölu og hestaleigu, samkvæmt uppdr. Böðvars Páls Jónssonar arkitekts, dags. 10. ágúst 2015.
Svar

Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.