deiliskipulag
Akurholt í Úlfarsfellslandi
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 9 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 564
27. nóvember, 2015
Samþykkt
414395
414047 ›
Fyrirspurn
Að lokinni auglýsingu er lögð fram að nýju umsókn Hönnu Bjarkar Kristinsdóttur, mótt. 25. ágúst 2015, um deiliskipulag fyrir Akurholt í Úlfarsfellslandi. Í tillögunni felst að skilmáli landnotkunar heimili rekstur gistiskála í flokki II, veitingasölu og hestaleigu, samkvæmt uppdr. Böðvars Páls Jónssonar arkitekts, dags. 10. ágúst 2015. Tillagan var auglýst frá 14. október til og með 25. nóvember 2015. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar