Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Kjartans Hafsteins Rafnssonar dags. 24. september 2019 varðandi rekstur gististaðar í flokki III í húsinu á lóð nr. 27 við Fiskislóð, samkvæmt uppdr. K.J.ARK slf. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 27. september 2019.