breyting á deiliskipulagi
Njarðargata 25 og Urðarstígur 15
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 6 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 658
17. nóvember, 2017
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Arkitekta Laugavegi 164 ehf. f.h. Mondo ehf mótt. 26. október 2017 ásamt bréfi dags. 26. október 2017 um breytingu á deiliskipulagi reits 1.186.5, Nönnugötureits, vegna lóðanna nr. 25 við Njarðargötu og nr. 15. við Urðarstíg sem felst í að fjölga íbúðum í húsunum í allt að sjö íbúðir, rífa núverandi bíslag beggja húsa og byggja sameiginlegt stigahús á garðhlið, sameina lóðir húsanna og auka byggingarmagn í allt að 600 fm, nýtingarhlutfall verði 2,5, gera þaksvalir yfir stigahúsi á garðhlið og byggja kvisti á rishæð, samkvæmt uppdr. Arkitekta Laugavegi 164 ehf. dags. í október 2017. Einnig er lagt fram tillöguhefti, dags. 26. október 2017
Svar

Kynna formanni umhverfis- og skipulagsráðs.