breyting á deiliskipulagi
Bergstaðastræti 49
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 374
25. nóvember, 2011
Synjað
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsstjóra 18. nóvember 2011 var lögð fram fyrirspurn Funkis ehf. dags. 17. nóvember 2011 varðandi byggingu bílgeymslu á lóðinni nr. 49 við Bergstaðastræti, samkvæmt tillögu Funkis ehf. dags. 7. október 2011. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 25. nóvember 2011.
Svar

Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 25. nóvember 2011. Samræmist ekki deiliskipulagi.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102220 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007064