breyting á deiliskipulagi
Bergstaðastræti 49
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 615
6. janúar, 2017
Samþykkt
Fyrirspurn
Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju umsókn Kanon arkitekta ehf. , mótt. 1. nóvember 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Urðarstígsreits, reitur 1.186.1, vegna lóðarinnar nr. 49 við Bergstaðastræti. Í breytingunni felst að fjarlægja núverandi timburverönd og viðbyggingu við suðurhlið hússins og byggja nýja, lága viðbyggingu á sama stað í hæð sem nemur hæð kjallara. Á þaki nýrrar viðbyggingar verður ný verönd í stað þeirrar núverandi. samkvæmt uppdr. Kanon arkitekta ehf. , dags. 1. nóvember 2016. Einnig er lögð fram umsögn Minjastofnunar Íslands, dags. 10. október 2016. Tillagan var grenndarkynnt frá 24. nóvember til og með 22. desember 2016. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsfulltrúa í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar

101 Reykjavík
Landnúmer: 102220 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007064