breyting á deiliskipulagi
Bergstaðastræti 49
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 609
11. nóvember, 2016
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Kanon arkitekta ehf. , mótt. 1. nóvember 2016, varðandi breytingu á deiliskipulagi Urðarstígsreits, reitur 1.186.1, vegna lóðarinnar nr. 49 við Bergstaðastræti. Í breytingunni felst að fjarlægja núverandi timburverönd og viðbyggingu við suðurhlið hússins og byggja nýja, lága viðbyggingu á sama stað í hæð sem nemur hæð kjallara. Á þaki nýrrar viðbyggingar verður ný verönd í stað þeirrar núverandi. samkvæmt uppdr. Kanon arkitekta ehf. , dags. 1. nóvember 2016.
Svar

Vísað til umhverfis-og skipulagsráðs
Komi til auglýsingar á breytingu deiliskipulagi, þarf umsækjandi áður að greiða skv. 7.5. gr., sbr. 12. gr. gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu nr. 1111/2014.

101 Reykjavík
Landnúmer: 102220 → skrá.is
Hnitnúmer: 10007064