breyting á deiliskipulagi
Gamla höfnin - Vesturbugt, reitir 03 og 04
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 446
7. júní, 2013
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Að lokinni hagsmunaaðilakynningu er lögð fram að nýju lýsing vegna deiliskipulags Vesturbugtar dags. 1. október 2012. Skipulag Vesturbugtar afmarkast af Ánanaustum í vestri og að Slippnum í austri. Einnig eru kynnt drög að deiliskipulagi svæðisins samkvæmt upprætti ALARK arkitekta ehf. dags. 6. maí 2013. Tillagan var hagsmunaaðilakynnt til og með 30. maí 2013. Eftirtaldir aðilar sendu ábendingar og athugasemdir: Sigurður Bjarnason og Ragnheiður Guðjónsdóttir dags. 20. maí 2013, Birgir Þ. Jóhannesson, dags. 27. maí 2013, Slippurinn fasteignafélag dags. 29. maí 2013, Seltjarnarnesbær dags. 30. maí 2013 og Olíudreifing, Gestur Guðjónsson dags. 30. maí 2013, Nótt Thorberg, dags. 30. maí 2013, Samskip Ingi Þór Hermannsson, dags. 30. maí 2013, Sigurjón H. Ingólfsson, dags. 30. maí 2013, Sæmundur Benediktsson og Margrét Jónsdóttir dags. 30. maí 2013, Skúli Magnússon dags. 1. júni 2013 og Vegagerðin dags. 3. júní 2013.
Svar

Athugasemdir kynntar
Vísað til umhverfis- og skipulagsráðs.

101 Reykjavík
Landnúmer: 218883 → skrá.is
Hnitnúmer: 10123295