(fsp) skilti
Lambhagavegur 23
Síðast Synjað á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 679
4. maí, 2018
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Helga Hafliðasonar f.h. Lambhagavegar 23 ehf. dags. 25. apríl 2018 varðandi breytingu á deiliskipulagi Lambhagalands með síðari breytingum vegna lóðarinnar nr. 23 við Lambhagaveg. Í breytingunni felst að óbyggð íbúðarhúsalóð er tekin undir starfsmannaíbúðir og fallið frá heimild fyrir starfsmannaíbúðum við núverandi íbúðarhús (sambyggðum við bílageymslu). Jafnframt er byggingarmagn íbúðarhúsnæðis aukið um 50 fm. en byggingarmagn atvinnuhúsnæðis (gróðurhúsa) minnkað að sama skapi, samkvæmt uppdr. Helga Hafliðasonar arkitekts dags. 24. apríl 2018.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu að óverulegri breytingu á deiliskipulagi fyrir hagsmunaaðilum að Lambhagavegi 17,19,21, 25,27,29 og 31,
Vakin er athygli á að greiða þarf fyrir grenndarkynningu áður en kynning fer fram samkv. 7. 6.gr. gjaldskrá skipulagsfulltrúa nr. 1193/2016.

Landnúmer: 189563 → skrá.is
Hnitnúmer: 10003669