breyting á deiliskipulagi
Lofnarbrunnur 1-7
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 695
24. ágúst, 2018
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lagt fram bréf ADVEL lögmanna slf. f.h. Kjalarlands ehf. dags. 14. ágúst 2018 þar sem gerð er krafa um leiðréttingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 1-7 við Lofnarbrunn.
Svar

Vísað til meðferðar verkefnisstjóra.

113 Reykjavík
Landnúmer: 206120 → skrá.is
Hnitnúmer: 10095651