breyting á deiliskipulagi
Lofnarbrunnur 1-7
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 697
7. september, 2018
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 24. ágúst 2018 var lagt fram bréf ADVEL lögmanna slf. f.h. Kjalarlands ehf. dags. 14. ágúst 2018 þar sem gerð er krafa um leiðréttingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 1-7 við Lofnarbrunn. Erindinu var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lagt fram að nýju.
Svar

Vísað til umsagnar hjá skrifstofu sviðsstjóra.

113 Reykjavík
Landnúmer: 206120 → skrá.is
Hnitnúmer: 10095651