breyting á deiliskipulagi
Lofnarbrunnur 1-7
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 507
5. september, 2014
Synjað
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Stofnás ehf. dags. 15. maí 2014 um að breyta raðhúsi í fjölbýlishús. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. september 2014.
Svar

Neikvætt, með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 5. september 2014.

113 Reykjavík
Landnúmer: 206120 → skrá.is
Hnitnúmer: 10095651