breyting á deiliskipulagi
Lofnarbrunnur 1-7
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 698
14. september, 2018
Annað
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 7. september 2018 var lagt fram bréf ADVEL lögmanna slf. f.h. Kjalarlands ehf. dags. 14. ágúst 2018 þar sem gerð er krafa um leiðréttingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 1-7 við Lofnarbrunn. Erindinu var vísað til umsagnar hjá skrifstofu sviðsstjóra og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skrifstofu sviðsstjóra dags. 11. september 2018.
Svar

Umsögn sviðsstjóra, dags. 11. september 2018, samþykkt,

113 Reykjavík
Landnúmer: 206120 → skrá.is
Hnitnúmer: 10095651