breyting á deiliskipulagi
Lofnarbrunnur 1-7
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 748
25. október, 2019
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lögð fram tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á deiliskipulagi Úlfarsárdals vegna lóðarinnar nr. 1-7 við Lofnarbrunn. Í breytingunni felst annars vegar skýrari framsetning á heimildum á staðsetningu bílastæða á lóð og hins vegar eru skilmálar og ákvæði um byggingarmagn skýrð nánar, samkvæmt uppdr. Trípólí arkitekta dags. 24. október 2019.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Nönnubrunni 2-8, Sifjarbrunni 26 og Lofnarbrunni 18-24, 30, 32-34 og 36-38.

113 Reykjavík
Landnúmer: 206120 → skrá.is
Hnitnúmer: 10095651