(fsp) breyting á aðalskipulagi Reykjavíkur
Lambhagavegur 2-4
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 723
5. apríl, 2019
Engar athugasemdir
Fyrirspurn
Á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa 29. mars 2019 var lögð fram fyrirspurn THG Arkitekta ehf. dags. 20. mars 2019 um breytingu á deiliskipulagi Vesturlandsvegar, Halla vegna lóðarinnar nr. 2-4 við Lambhagaveg sem felst í að gera byggingarreit fyrir verslunarhúss eða sambærilega þjónustubyggingu vestan við núverandi byggingu og setja rafhleðslustæði fyrir rafmagnsbíla á opnu svæði norðan við núverandi byggingu, samkvæmt uppdr. THG Arkitekta ehf. dags. 20. mars 2019. Fyrirspurninni var vísað til umsagnar verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. apríl 2019.
Svar

Ekki gerð athugasemd við erindið, sbr. þó skilyrði og leiðbeiningar sem fram koma í umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. apríl 2019.

113 Reykjavík
Landnúmer: 210781 → skrá.is
Hnitnúmer: 10097853