breyting á deiliskipulagi
Hólavað 29-43
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 9 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 541
5. júní, 2015
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Á fundi skipulagsfulltrúa 29. apríl 2015 var lögð fram umsókn Barrett Holding ehf. dags. 21. apríl 2015 varðandi breytingu á deiliskipulagi Norðlingaholts vegna lóðarinnar nr. 29-43 við Hólavað. Í breytingunni felst stækkun á byggingarreit og hækkun á nýtingarhlutfalli, samkvæmt uppdr. Teiknistofunnar Arkitektar ehf. dags. 02.júní 2015. Einnig er lagt fram bréf Teiknistofunnar Arkitektar ehf. dags. 21. apríl 2015. Umsókninni var vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra og er nú lögð fram að nýju. Einnig lögð fram umsögn skipulagsfulltrúa dags. 3. júní 2015.
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Hólavaði 13 til og með 27 (oddatölur) og 45 til og með 61 (oddatölur).

110 Reykjavík
Landnúmer: 198826 → skrá.is
Hnitnúmer: 10118215