Stækkun til norðurs og vesturs
Öldugata 28
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 11 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 430
8. febrúar, 2013
Vísað til verkefnisstjóra
Fyrirspurn
Lögð fram fyrirspurn Stefaníu I. Sverrisdóttur dags. 4. febrúar 2013 um að byggja við húsið á lóðinni nr. 28 við Öldugötu ásamt endurbyggingu á bílskúr og koma fyrir svölum á vesturhlið annarrar hæðar.
Svar

Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100489 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017046