Stækkun til norðurs og vesturs
Öldugata 28
Síðast Vísað til Skipulags- og samgönguráðs á fundi fyrir 11 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 462
4. október, 2013
Samþykkt að grenndarkynna
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 1. október 2013 þar sótt er um leyfi til að byggja viðbyggingu við norðurhlið, kjallara, tvær hæðir og ris, stækka anddyrisviðbyggingu á vesturhlið og gera svalir á þaki hennar og byggja bílskúr með verönd og garði á þaki við austurhlið einbýlishúss á lóð nr. við Öldugötu.
Niðurrif: Fastanr. 200-1547 mhl. 70 merkt 0101 bílskúr 1931 17,4 ferm., viðbygging norður 11 ferm. Viðbygging til norðurs: 76,6 ferm., xx rúmm. Viðbygging til vesturs: 7 ferm., xx rúmm. Bílskúr: 30,7 ferm., xx rúmm. Samtals stækkun 114,3 ferm., xx rúmm. Gjald kr. 9.000
Svar

Samþykkt að grenndarkynna framlagða tillögu fyrir hagsmunaaðilum að Öldugötu 26, 27, 29 og 30, sem og Bárugötu 31 og 33 þegar uppdrættir hafa verið lagfærðir.

101 Reykjavík
Landnúmer: 100489 → skrá.is
Hnitnúmer: 10017046