framkvæmdaleyfi
Gufuneshöfði
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Aðilar sem vísað er í
Skipulagsfulltrúi nr. 799
27. nóvember, 2020
Vísað til verkefnisstjóra
473547
473374 ›
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn skrifstofu framkvæmda og viðhalds dags. 23. nóvember 2020 um framkvæmdaleyfi vegna jarð- og lagnavinnu ásamt yfirborðsfrágangi á stígatengingu á stíg sem liggur meðfram sjónum við Gufuneshöfða við núverandi göngustíg neðan við Gerðhamra í Grafarvogi. Einnig er lagt fram teikningahefti VSÓ ráðgjafar dags. í nóvember 2020.
Svar

Vísað til umsagnar verkefnisstjóra.