Garðskáli og fjarlægja svalalokunarskýli
Suðurlandsbraut 68-70
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulagsfulltrúi nr. 563
20. nóvember, 2015
Vísað til verkefnisstjóra
‹ 412415
412889
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn Sigurbjörns Kjartanssonar, mótt. 2. nóvember 2015, varðandi breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar nr. 68-70 við Suðurlandsbraut. Í breytingunni felst að lóðir eru sameinaðar og stækkaðar, byggingarreitir stækkaðir og byggingarmagn aukið, heimilað verði að byggja allt að 78 þjónustuíbúðir, félagsrými og yfirbyggða bílageymslu og tengja með tengigangi við þjónusturými á neðstu hæð í húsi hjúkrunarheimilisins Markar að Suðurlandsbraut 66 o.fl., samkvæmt uppdr. Glámu-kím ehf., dags. 30. október 2015.
Svar

Vísað til meðferðar hjá verkefnisstjóra.
Vakin er athygli á að erindið fellur undir Gjaldskrá vegna kostnaðar við skipulagsvinnu og útgáfu framkvæmdaleyfis í Reykjavíkurborg nr. 1111/2014 vegna kostnaðar við skipulagsvinnu o.fl.